mandriva.com vefurinn veitir allar nýjustu upplýsingar svo að þú getir verið í góðu sambandi við framleiðanda uppáhalds Linux dreifingarinnar þinnar.
Mandriva Club er vefsíðan sem tileinkuð er Mandriva Linux Notendum. Ef þú skráir þig þar færðu að njóta ýmissa fríðinda. Taktu þér tíma til að líta við og kynnast þeim betur!
Þetta er síðan sem þú notar ef þú þarfnast aðstoðar frá Mandriva þjónustuliðinu. Kynntu þér nánar hvaða þjónustu Mandriva býður upp á og veldu þá sem hentar þínum þörfum best.
Mandriva Store er vefverslun Mandriva. Þökk sé nýju útliti og viðmóti hefur kaup á vörum og þjónustu aldrei verið auðveldari!
Mandriva Online hjálpar þér að halda tölvunni þinni uppfærðri með miðlægri og sjálfvirkri þjónustu.