Þrívíddarstillingar
Þrívíddarstillingastikan stýrir eiginleikum valinna þrívíddarhluta (3D).
Útpressun af/á
Víxlar af/á þrívíddarbrellum fyrir valda hluti.
Halla niður
Hallar völdum hlut niður um fimm gráður.
Halla upp
Hallar völdum hlut upp um fimm gráður.
Halla til vinstri
Hallar völdum hlut til vinstri um fimm gráður.
Halla til hægri
Hallar völdum hlut til hægri um fimm gráður.
Dýpt
Opnar stjórnglugga fyrir dýpt útpressunar.
Veldu dýpt útpressunar.
Settu inn dýpt útpressunar.
Stefna
Opnar stjórnglugga fyrir stefnu útpressunar.
Veldu stefnu.
Veldu fjarvídd eða samhliða útpressun.
Lýsing
Opnar stjórnglugga fyrir lýsingu útpressunar.
Veldu stefnu lýsingar.
Veldu styrk lýsingar.
Yfirborð
Opnar stjórnglugga fyrir yfirborð útpressunar.
Veldu yfirborðsefni eða birtingu sem línuteikningu.
Þrívíddarlitur
Opnar stjórnstiku fyrir lit útpressunar.